18.11.2021
Kynningarfundur um IPMA vottun verkefnastjóra verður haldinn föstudaginn 14. janúar kl 12:10-12:50. Kynningin er í streymi.
Lesa meira
08.11.2021
Úttekt á vottunarstarfsemi VSF var gerð af IPMA í ágúst s.l. Hér er staðfesting IPMA á vottuninni.
Lesa meira
18.10.2021
VSF efnir til ráðstefnu á Hilton Nordica þann 4. nóvember.
Dagskrá ráðstefnunnar má finna hér neðar.
Lesa meira
24.08.2021
Ráðstefnan er bæði haldin á staðnum og á rafrænu formi
Skráning er hafin. Tilboðsverð til 1. september.
Lesa meira
14.06.2021
Vottanir verkefnastjóra hjá VSF hafa verið rafrænar frá því að COVID19 fór að herja á okkur.
Lesa meira
15.03.2021
Aðalfundur VSF var haldinn 3. mars.
Formaður fór yfir starfsemi félagsins fyrir árið 2020 og framkvæmdastjóri kynnti ársreikning 2020 og fjárhagsáætlun fyrir árið 2021.
Sjálfkjörið var í stjórn félagsins.
Lesa meira
07.01.2021
IPMA skipuleggur nú í 2. sinn alþjóðlega rafræna ráðstefnu 26. – 29. apríl 2021.
Lesa meira
29.09.2020
Fyrsti rafræni fulltrúaráðsfundur aðildarlanda IPMA var haldinn 26.9.2020
Lesa meira