Vottunarstig IPMA vottunar eru eftirfarandi

Vottunarstig IPMA vottunar eru fjögur, A stig, B stig, C stig og D stig.

VSF getur veitt vottun á B, C og D stigi. Systurfélög VSF geta vottað umsækjanda um A stig.

Smellið á bláa letrið til að fá nánari lýsingu á vottunarstiginu.

IPMA Level A®: Certified Projects Director

A.m.k. 5 ára reynsla af stjórnun verkefnaskráa/verkefnastofna + 2 ár sem verkefnisstjóri umfangsmikilla verkefna

IPMA Level B®: Certified Senior Project Manager

A.m.k. 5 ára reynsla af verkefnastjórnun, þar af 3 ár við stjórnun umfangsmikilla verkefna

Teikning af vottunarferli B-stigs

IPMA Level C®: Certified Project Manager

A.m.k. 3 ára reynsla af stjórnun verkefna.

Teikning af vottunarferli C-stigs

IPMA Level D®: Certified Project Management Associate

Krafa til þekkingar, ekki til reynslu

Teikning af vottunarferli D-stigs