Tryggvi Sigurbjarnarson lést þann 12.6. s.l. 87 ára gamall. Tryggvi var meðal frumkvöðla verkefnastjórnunar á Íslandi og sat í fyrstu stjórn Verkefnastjórnunarfélagsins og tók síðan við sem formaður félagsins. Síðar var hann ráðinn sem fyrsti framkvæ...
Í minningu Yvonne Schoper
Yvonne Schoper varð bráðkvödd á IPMA ráðstefnu 22. apríl sl. Yvonne var mörgum kunn hér á landi innan verkefnastjórnunargeirans. Hún var um árabil í forystu Þýska verkefnastjórnunarfélagsins og í stjórn IPMA. Helgi Þór Inga...
Með aðild að VSF er hægt að fá aðgang að 350 bókum, námskeiðsefni o.fl. á vef IPMA, my.ipma.world.
Allir félagar í VSF geta sótt efnið rafrænt án endurgjalds. IPMA hefur með þessu stigið stórt skref í að deila þekkingu um verkefnastjórnun til aði...