Það hefur löngum verið vinsælt að bera ýmsar stærðir saman miðað við íbúafjölda.
Þegar rætt er um vottanir innan IPMA er oft nefnt að á Íslandi séu flestar vottanir pr. íbúa.
Til að sannreyna þessi ummæli tók VSF saman vottanir á Norðurlöndunum og ...
Fulltrúaráðsfundir aðildarlanda IPMA eru æðsta vald samtakanna. Vorfundurinn var haldinn s.l. helgi, 26. mars. Hann var rafrænn eins og aðrir fundir samtakanna hafa verið síðastliðin 2 ár. Að afloknum fundi gaf stjórn samtakanna út fréttatilkynningu ...