Ef þú óskar eftir inngöngu í Verkefnastjórnunarfélag Íslands, veldu þá einn af möguleikunum hér að neðan:
Ávinningur af aðild
Er fyrirtæki þitt í samstarfi/samkeppni við innlend og/eða erlend fyrirtæki?
Viltu staðfestingu á hæfni þinni sem verkefnisstjóri, sem er viðurkennd á erlendum vettvangi?
Vottun er staðfesting á færni og reynslu verkefnastjórans og hefur alþjóðlega viðurkenningu sem slík. Við alþjóðleg útboð og samstarfsverkefni er lögð aukin áhersla á að gera sérstakar hæfniskröfur til fyrirtækja.
Vottun verkefnastjóra er staðfesting á að viðkomandi fyrirtæki notar starfsmenn til verkefnastjórnunar sem uppfylla slíkar hæfniskröfur. VSF býður upp á 3 af 4 stigum sem vottunarferli IPMA® skiptist í, það eru stig B, C og D.
Gildistími vottunar er 5 ár.
Nemar 2.700
Einstaklingar 5.900
Fyrirtæki 1-9 starfsmenn 13.900
Fyrirtæki 10-49 starfsmenn 43.900
Fyrirtæki 50-99 starfsmenn 59.900
Fyrirtæki 100-299 starfsmenn 79.900
Fyrirtæki 300-799 starfsmenn 99.900
Fyrirtæki 800+ starfsmenn 119.900