VSF er aðili að alþjóðasambandi verkefnastjórafélaga (IPMA) og samstarfshóp verkefnastjórnunarfélaga á Norðurlöndunum,  Samstarfsverkefni VSF við erlend félög eru margþætt, sem dæmi má nefna:

  • Ráðstefnuhald
  • Alþjóðleg viðurkenning verkefnastjóra
  • Samstarf um fyrirlestra á ráðstefnur og námskeið innan aðildarfélaganna
  • Gagnkvæm upplýsingamiðlun til félagsmanna aðildarfélaganna