Verkefnastjórnunarfélag Íslands heldur utan um nöfn allra þeirra sem hlotið hafa IPMA vottun.
Nöfn vottaðra verkefnastjóra eru jafnfram birt á vef IPMA (www.ipma.world). Vefur IPMA er uppfærður ársfjórðungslega.
Vottun á B-, C- og D-stigi gildir í fimm ár, en í kjölfar þess þarf að sækja um endurvottun.
Fimm ára gildistími vottunar á D-stigi tók gildi 1. september 2010. Nöfn þeirra sem hlutu vottun fram að þeim degi eru birt í 10 ár.
Veljið vottunarstig til að sjá lista yfir vottaða verkefnastjóra