Kynningarfundur um IPMA vottun verkefnastjóra verður haldinn miðvikudaginn 13. febrúar 2019 kl. 12:10 í Verkfræðingahúsi, Engjateig 9.  Farið verður yfir vottunarferlið og kröfur til umsækjanda.
Umsóknir um vottun skulu í síðasta lagi  berast félaginu mánudaginn 25. febrúar kl. 12:00.
Próf verður haldið miðvikudaginn 13. mars eftir hádegi.