Næsti kynningarfundur um IPMA vottun verkefnastjóra verður haldinn mánudaginn 18. janúar 2021, kl. 12:10 - 12:50.
Fundurinn er til kynningar og opnunar á IPMA B, C og D stigs vottunarferli. Fundurinn er öllum opinn en það þarf að skrá þátttöku.
Skráðir þátttakendur fá sendan tengil á fundinn á fundardag. Skráning hér.
Umsóknir um IPMA B, C og D stigs vottun skulu berast á netfangið vottun@vsf.is eigi síðar en mánudaginn 8. febrúar.
Próf verður haldið föstudaginn 19. febrúar kl. 13:00 - 16:00. Prófið verður líklega rafrænt.