Vottun skv. 4. útgáfu Grunnviðmiða um hæfni verkefnastjóra hefst með kynningarfundi mánudaginn 17. september.

Tekið verður við umsóknum um C og D stigs vottun frá 17. september til og með 1. október. Próf verður haldið mánudaginn 8. október.

Gögn og upplýsingar um ICB 4 eru í þróun og koma til með að taka breytingum fram til 17. september

Síðast vottun skv. ICB 3 verður á Akureyri 21. september.