Vottanir haustið 2022 – Opið ferli

Næsta opna IPMA vottunarferli hefst með rafrænum kynningarfundi miðvikudaginn 10. ágúst kl. 12:10 – 12:50. Fundurinn er til kynningar og opnunar á IPMA B, C og D stigs vottunarferli. Með því að skrá sig á kynningarfundinn fá umsækjendur sendan tengil á fundinn degi fyrir hann.

Umsóknir um IPMA vottun þurfa að berast félaginu 24. ágúst og rafrænt próf (heimapróf) verður haldið 5. september kl. 13:00.

Allar upplýsingar og umsóknargögn má finna á heimasíðu VSF; www.vsf.is

Skráning á kynningarfundinn er hér: