Hefti með þremur ritrýndum greinum um þróun verkefnastjórnunar á Íslandi. Í formála segir: „Í þessum þremur greinum, sem allar byggja á rannsóknum, er fjallað um hvernig verkefnastjórnun þróaðist frá því að vera aðferð til að ná utanum verklegar framkvæmdir til þess að verða sjálfstæð fag- og fræðigrein. Þá er litið fram á veginn og framtíð fagsins leidd fram í áhugaverðri sviðsmynd."
Verkefnastjórnun á Íslandi - Saga, staða og framtíð Verkefnastjórnunar á Íslandi.
Höfundar eru Haukur Ingi Jónasson, Helgi Þór Ingason og Þórður Víkingur Friðgeirsson