Rafrænn kynningarfundur um IPMA vottun verkefnastjóra 14. janúar 2022

Kynningarfundur um IPMA vottun verkefnastjóra verður haldinn föstudaginn 14. janúar kl 12:10-12:50. Kynningin er í streymi.
Lesa meira

VSF fær endurvottun sem vottunarskrifstofa IPMA

Úttekt á vottunarstarfsemi VSF var gerð af IPMA í ágúst s.l. Hér er staðfesting IPMA á vottuninni.
Lesa meira