Kynning á VSF á Austurlandi

VSF kynnti starfsemi sína og IPMA vottuna verkefnastjóra á aðalfundi Austurlandsdeildar Verkfræðingafélags Íslands 18. mars. s.l. Fundurinn val haldinn á Reyðarfirði. Öllum reglum um fjöldatakmarkanir var hlýtt og var fundurinn streymdur til félagsmanna.
Lesa meira

Frétt af aðalfundi VSF

Aðalfundur VSF var haldinn í gær, 5. mars. Formaður fór yfir starfsemi félagsins fyrir árið 2019 og framkvæmdastjóri kynnti ársreikning 2019 og fjárhagsáætlun fyrir árið 2020. Sjálfkjörið var í stjórn félagsins.
Lesa meira