Heimsráðstefnu IPMA 2020 frestað um eitt ár
12.05.2020
Heimsráðstefnu IPMA sem fram átti að fara í september n.k. hefur verið frestað um eitt ár vegna COVIT-19 faraldursins.
Ráðstefnan verður haldinn 21-23 september 2021 í St. Petersburg, Rússlandi.
Lesa meira