Fréttatilkynning frá IPMA

Fyrsti rafræni fulltrúaráðsfundur aðildarlanda IPMA var haldinn 26.9.2020
Lesa meira

Fræðslufundur: Árangursrík teymi og leyni hráefnið

Fyrsti fræðslufundur Verkefnastjórnunarfélagsins í vefútsending verður þriðjudaginn 13. okt. 2020 kl. 12:00 - 13:00. Viðburðurinn verður sendur út frá Engjateig 9.
Lesa meira

IPMA vottun haust 2020

Kynningarfundur um IPMA vottun verkefnastjóra verður haldinn í Verkfræðingahúsi, Engjateig 9 kjallara, miðvikudaginn 9. september kl. 12:10.
Lesa meira

Breytingar í starfsemi IPMA

Starfsemi IPMA hefur ekki farið varhluta af COVIT19 faraldrinum. Ráðist í miklar breytingar á starfsvenjum.
Lesa meira

IPMA opnar vefverslun

Lesa meira

Heimsráðstefnu IPMA 2020 frestað um eitt ár

Heimsráðstefnu IPMA sem fram átti að fara í september n.k. hefur verið frestað um eitt ár vegna COVIT-19 faraldursins. Ráðstefnan verður haldinn 21-23 september 2021 í St. Petersburg, Rússlandi.
Lesa meira

Samkomubann og einangrun.

Undirbúðu þig undir framtíðina. Kynntu þér verkefnastjórnun
Lesa meira

Kynning á VSF á Austurlandi

VSF kynnti starfsemi sína og IPMA vottuna verkefnastjóra á aðalfundi Austurlandsdeildar Verkfræðingafélags Íslands 18. mars. s.l. Fundurinn val haldinn á Reyðarfirði. Öllum reglum um fjöldatakmarkanir var hlýtt og var fundurinn streymdur til félagsmanna.
Lesa meira

Frétt af aðalfundi VSF

Aðalfundur VSF var haldinn í gær, 5. mars. Formaður fór yfir starfsemi félagsins fyrir árið 2019 og framkvæmdastjóri kynnti ársreikning 2019 og fjárhagsáætlun fyrir árið 2020. Sjálfkjörið var í stjórn félagsins.
Lesa meira

Aðalfundur VSF 5. mars 2020

VSF boðar til aðalfundar félagsins fimmtudaginn 5. mars 2020 kl. 16:30.
Lesa meira