Fundur
Fundur

Boðun aðalfundar VSF 5. mars 2020

VSF boðar til aðalfundar félagsins fimmtudaginn 5. mars 2020 kl. 16:30. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins sem finna má hér.
Fundurinn er haldinn í húsi Verkfræðingafélagsins, Engjateig 9, kjallara.

Skráning á aðalfundinn er hér.

Atkvæðisrétt á aðalfundi hafa allir skuldlausir félagar.

Á aðalfundinum verður kosið um 4 stjórnarsæti. Þeir sem hyggjast gefa kost á sér til stjórnarkjörs skulu tilkynna stjórn um framboð sitt skemmst 5 dögum fyrir aðalfund.

Félagar eru hvattir til að mæta á aðalfundinn og muna að skrá sig.