40 ára afmæli VSF

Verkefnastjórnarfélagið hélt upp á 40 ára afmæli sitt sl. fimmtudag 16. maí. Var félögum af því tilefni boðið til móttöku í húsi Verkfræðingafélagsins.
Lesa meira