Egill Skúli Ingibergsson látinn

Egill Skúli Ingibergsson lést 22. desember s.l., 95 ára að aldri. Hann var heiðursfélagi í Verkefnastjórnunarfélagi Íslands og einn af frumkvöðlum í beitingu aðferðafræði verkefnastjórnunar á Íslandi og meðal fyrstu matsmanna Verkefnastjórnunarfélagsins við alþjóðlega vottun verkefnastjóra á Íslandi.
Lesa meira