Viðurkenning fyrir lokaverkefni í meistaranámi í verkefnastjórnun við Háskóla Íslands

Lesa meira

Viðtal við Val Knútsson verkefnastjóra Þeistareykjarvirkjunar

Lesa meira

Kynjaskipting vottaðra verkefnastjóra frá 1997 - 2019

Samantekt á kynjaskiptingu B, C og D stigs vottaðra verkefnastjóra. Einn íslenkur karl er með IPMA A stigs vottun. Vottun á IPMA B stigi hófst 1997, en fyrstu C og D stig vottanir voru framkvæmdar 2003.
Lesa meira

VSF auðkennir sig með merki IPMA.

IPMA hefur hvatt aðildarlönd sín til þess að auðkenna sig aukalega með merki (logo) IPMA. VSF hefur því jafnframt eigin merki, sett á vefsíðuna merkið IPMA ICELAND.
Lesa meira

Stjórnarmaður Rannsóknarmiðstöðvar HÍ um Verkefnastjórnun hlaut rannsóknar verðlaun IPMA

IPMA, ein stærstu samtök í heimi um verkefnastjórnun, hafa tilkynnt um þá sem hlutu rannsóknarverðlaun samtakanna árið 2019.
Lesa meira

Fulltrúaráðsfundur aðildarlanda IPMA og heimsráðstefna

Haustfundi aðildarlanda IPMA lauk í Merida í Mexico sl. sunnudag 28. september. Í framhaldi af fundinum sá IPMA Mexico um heimsráðstefnu IPMA 2019. Næsta heimsráðstefna verður í Rússlandi, St. Petersburg.
Lesa meira

Fréttir af vottun - vottun 2020

Verið er að vinna úr umsóknum um vottanir sem bárust við lok umsóknarfrests þann 30. sept. sl. Af fjölda umsókna að dæma er mikill áhugi fyrir IPMA vottunum. Það er tæplega 50 manna hópur sem hefur sótt um vottun verkefnastjóra að þessu sinni, en próf verður haldið 16. okt. n.k.
Lesa meira

Gullverðlaun til Landsvirkjunar

Þeistareykjavirkjun, jarðvarmavirkjun Landsvirkjunar á Norðausturlandi, hefur hlotið gullverðlaun Alþjóðasamtaka verkefnastjórnunarfélaga – IPMA Global Project Excellence Award. Verðlaunin eru stærstu verðlaun sem veitt eru í fagi verkefnastjórnunar á heimsvísu. Þetta er í fyrsta skiptið sem Íslenskt fyrirtæki hlýtur þessi verðlaun. Verkefnastjóri var Valur Knútsson, en hann er með IPMA B stigs vottun verkefnastjóra.
Lesa meira

Myndbönd um verkefni sem eru í úrslitum um IPMA verðlaun

Hér fyrir neðan er tengill á IPMA Youtube Award Channel. Í úrslitum eru m.a. Þeistareykjavirkjun
Lesa meira

Fjölbreytileiki í verkefnastjórnun - Call for papers

Diversity in Project Management (DiPM 2019). Ráðstefna í Finnlandi 28.-30. október 2019
Lesa meira