IPMA í samvinnu við finnska verkefnastjórnunarfélagið auglýsir eftir ,,Call for papers" vegna þriðju ráðstefnunnar um fjölbreytileika í verkefnastjórnun (DiPM 2019) sem haldin verður samhliða haustráðstefnu finnska verkefnastjórnunarfélagsins 28.-30. október nk.

Auglýst er eftir greinahöfundum og fyrirlesurum.

Fyrirlesarar og greinahöfundar sem samþykktir verða þurfa að útbúa fyrirlestur sinn á ensku.

Allar upplýsingar er að finna hér.