Aðalfundur VSF 2019

Aðalfundur VSF var haldinn þann í gær, 6. mars. Formaður fór yfir starfsemi félagsins fyrir árið 2018 og framkvæmdastjóri kynnti ársreikning 2019 og fjárhagsáætlun fyrir árið 2019. Kosið var um 5 frambjóðendur í stjórn félagsins.
Lesa meira