•Fundurinn er til kynningar og opnunar á IPMA B, C og D stigs vottunarferli. Fundurinn er öllum opinn og ekki þarf að skrá sig á hann.

•Umsóknir um IPMA B, C og D stigs vottun skulu berast á netfangið vottun@vsf.is eigi síðar en mánudaginn 12. október.

•Próf verður haldið mánudaginn 26. október kl. 13:00 - 16:00. Prófið er haldið hjá Promennt, Skeifunni 11b, Reykjavík.

Skráning óþörf. Allir velkomnir