Nokkrar ábendingar um hvar má finna fróðleik um verkefnastjórnun
Hér er tengill á bókina Grunnviðmið um hæfni verkefnastjóra.
Hér má finna allt sem varðar vottun verkefnastjóra.
Það er vert að benda á heimasíðu IPMA þar sem mikinn fróðleik er að finna um starf alþjóðasamtann sem VSF er hluti af.
Einnig er mikinn fróðleik að finna á heimasíðu Breska verkefnastjórnunarfélagsins.