Fundurinn er til kynningar og opnunar á IPMA B, C og D stigs vottunarferli.

Þeir sem skrá sig á kynninguna fá sendan tengil fyrir fundinn. Skráning hér.

Í framhaldi af kynninguni verða haldin próf sem hér segir:

Fimmtudaginn 24. febrúar kl. 13-16. Umsóknir þurfa að berast í síðasta lagi mánudaginn 14. febrúar.

Fimmtudaginn 31. mars kl. 17-20. Umsóknir þurfa að berast í síðasta lagi mánudaginn 21. mars.

Umsóknir um IPMA B, C og D stigs vottun skulu berast á netfangið vottun@vsf.is.

Prófin eru rafræn (heimapróf) og fá skráðir próftakar tengil á prófið degi fyrir prófdag.