IPMA A stigs endurvottun

Lesa meira

Fulltrúaráðfundur IPMA í Lissabon

Fulltrúaráðsfundur (Council of Delegate) IPMA, sem er æðsta vald alþjólega verkefnastjórnunarsambandsins var haldinn í Lissabon 25. til 26. mars. Af hálfu VSF sóttu fundinn formaður félagsins og framkvæmdastjóri. Fjölmörg mál voru til umfjöllunar á fundinum, m.a. innleiðing á nýjum grunnviðmiðum um hæfni verkefnastjóra, vinnustofa um forgangsmál varðandi þjónustu alþjóðasamtakanna við aðildarfélögin, hugsanlegar breytingar á fulltrúaráðsfundinum vegna fjölgunar aðildarlanda o.fl.
Lesa meira

Aðalfundur VSF haldinn 15. mars 2017

Aðalfundur VSF var haldinn þann 15. mars. Formaður fór yfir starsemi félagsins árið 2016 og framkvæmdastjóri kynnti ársreikning og fjárhagsáætlun fyrir árið 2017. Þá voru fjórir nýjir einstaklingar kjörnir í stjórn félagsins.
Lesa meira

Aðalfundur VSF

Aðalfundur VSF verður haldinn miðvikudaginn 15. mars 2017 kl 16:00 að Engjateig 9
Lesa meira

Uppskeruhátíð vottunar

VSF minnir á uppskeruhátíð vottunar miðvikudaginn 15. júní kl. 16 - 18 að Engjateig 9.
Lesa meira

Haustráðstefna VSF 2016

Kl. 9:00 - 12:00 er vinnustofa með Erik Månsson: Handle culture differences in project trams - to improve dialogue and effectiveness. Good leaders are not born but have to develop. Takmarkað sætaframboð er á vinnustofuna.
Lesa meira

Júní fréttabréf IPMA Young Crew

Júníhefti fréttabréfs IPMA Young Crew er komið glóðvolgt úr ritvélunum. Þar er m.a. fjallað um hina árlegu GYCW vinnustofu sem alþjóðasamtök Young Crew standa fyrir ár hvert, en í ár verður hún haldin í september í Dubrovnik í Króatíu.
Lesa meira