Heimsráðstefnu IPMA 2020 frestað um eitt ár

Heimsráðstefnu IPMA sem fram átti að fara í september n.k. hefur verið frestað um eitt ár vegna COVIT-19 faraldursins. Ráðstefnan verður haldinn 21-23 september 2021 í St. Petersburg, Rússlandi.
Lesa meira

Samkomubann og einangrun.

Undirbúðu þig undir framtíðina. Kynntu þér verkefnastjórnun
Lesa meira

Kynning á VSF á Austurlandi

VSF kynnti starfsemi sína og IPMA vottuna verkefnastjóra á aðalfundi Austurlandsdeildar Verkfræðingafélags Íslands 18. mars. s.l. Fundurinn val haldinn á Reyðarfirði. Öllum reglum um fjöldatakmarkanir var hlýtt og var fundurinn streymdur til félagsmanna.
Lesa meira

Frétt af aðalfundi VSF

Aðalfundur VSF var haldinn í gær, 5. mars. Formaður fór yfir starfsemi félagsins fyrir árið 2019 og framkvæmdastjóri kynnti ársreikning 2019 og fjárhagsáætlun fyrir árið 2020. Sjálfkjörið var í stjórn félagsins.
Lesa meira

Aðalfundur VSF 5. mars 2020

VSF boðar til aðalfundar félagsins fimmtudaginn 5. mars 2020 kl. 16:30.
Lesa meira

Viðurkenning fyrir lokaverkefni í meistaranámi í verkefnastjórnun við Háskóla Íslands

Lesa meira

Viðtal við Val Knútsson verkefnastjóra Þeistareykjarvirkjunar

Lesa meira

Kynjaskipting vottaðra verkefnastjóra frá 1997 - 2019

Samantekt á kynjaskiptingu B, C og D stigs vottaðra verkefnastjóra. Einn íslenkur karl er með IPMA A stigs vottun. Vottun á IPMA B stigi hófst 1997, en fyrstu C og D stig vottanir voru framkvæmdar 2003.
Lesa meira

VSF auðkennir sig með merki IPMA.

IPMA hefur hvatt aðildarlönd sín til þess að auðkenna sig aukalega með merki (logo) IPMA. VSF hefur því jafnframt eigin merki, sett á vefsíðuna merkið IPMA ICELAND.
Lesa meira

Stjórnarmaður Rannsóknarmiðstöðvar HÍ um Verkefnastjórnun hlaut rannsóknar verðlaun IPMA

IPMA, ein stærstu samtök í heimi um verkefnastjórnun, hafa tilkynnt um þá sem hlutu rannsóknarverðlaun samtakanna árið 2019.
Lesa meira