Á fyrstu 6 mánuðum ársins hafa 90 lokið IPMA D stigs vottun. Fimm hafa lokið C stigs vottunarferli með viðtali við matsmenn, sex hófu vottunarferli með umsókn og prófi og þrír hafa fengið endurvottun.                                       ICB4

Einn umsækjandi byrjaði í B stigs vottunarferli og tveir fengu endurvottun.

Næsta opna vottunarferli hefst með kynningarfundi 6. september.

Hægt er að skrá sig á kynningarfundinn hér. Fundurinn er rafrænn .