Ein breyting varð á stjórn félagsins, Skúli Bjarnason kom nýr inn í stjórnina í stað Steinunnar Þorsteinsdóttur sem gaf ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu.

Stjórnina skipa:

Ásdís Jóhannesdóttir

David Lynch

Eiríkur Steinn Búason

Íris Arnlaugsdóttir

Linda Björk Hávarðardóttir

Óskar Friðrik Sigmarsson

Skúli Bjarnason

Þór Hauksson

Á fyrsta stjórnarfundi mun stjórnin skipta með sér verkum 

Hér má finna skýrslu stjórnar um starfsárið 2020