Þrír nýir félagar komu inn í stjórn félagsins í stað Ásdísar Jóhannesdóttur, David Lynch og Óskars Friðriks Sigmarsson, sem ekki gáfu kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu. Nýir félagar í stjórn eru: Aðalbjörn Þórólfsson, Hugrún Ösp Reynisdóttir og Sigfríður Guðjónsdóttir.

Fyrir í stjórn eru: Eiríkur Steinn Búason, Íris Arnlaugsdóttir, Linda Björk Hávarðardóttir, Skúli Bjarnason og Þór Hauksson

Á fyrsta stjórnarfundi mun stjórnin skipta með sér verkum StólarHér má finna skýrslu stjórnar um starfsárið 2021