Vottanir haustið 2022 – Opið ferli

Næsta opna IPMA vottunarferli hefst með rafrænum kynningarfundi miðvikudaginn 10. ágúst kl. 12:10 – 12:50. Með því að skrá sig á kynningarfundinn fá umsækjendur sendan tengil á fundinn degi fyrir hann.

 Umsóknir um IPMA vottun þurfa að berast félaginu 24. ágúst og rafrænt próf (heimapróf) verður haldið 5. september kl. 13:00.

 Allar upplýsingar og umsóknargögn má finna á heimasíðu VSF; www.vsf.is

 Skráning á kynningarfundinn er hér:

 

Ráðstefna VSF haustið 2022

 Haustráðstefna VSF verður haldinn fimmtudaginn 3. nóvember. Takið daginn frá. Í fyrra var uppselt.

 Breytingar á stjórn VSF

 Eftir aðalfund VSF í mars hafa orðið breytingar á skipan stjórnar. Stjórn félagsins er nú þannig skipuð:

 Þór Hauksson – formaður

 Aðalbjörn Þórólfsson – varaformaður

 Sigfríður Guðjónsdóttir – gjaldkeri

 Linda Björk Hávarðardóttir – ritari

 Eiríkur Steinn Búason – meðstjórnandi

 Hugrún Ösp Reynisdóttir - meðstjórnandi

 Íris Arnlaugsdóttir - meðstjórnandi

 Skúli Bjarnason – varamaður

 Flestar IPMA vottanir á Íslandi miðað við höfðatölu

 Það hefur löngum verið vinsælt að bera ýmsar stærðir saman miðað við íbúafjölda.

 Þegar rætt er vottanir innan IPMA er oft nefnt að á Íslandi séu flestar vottanir pr. Íbúa.

 Til að sannreyna þessi ummæli tók VSF saman vottanir á Norðurlöndunum og miðaði við meðaltal vottana þriggja ára, 2019-2021 pr. 100.000 íbúa.

 Svona lítur dæmið út:

 

 

Land

Vottanir

DK

FI

IS

NO

SE

2019

 327

466

189

54

232750

2020

137

345

166

26

225

2021

248

282

155

27

86

Alls vottanir 2019-2021

712

1.093

510

107

561

Meðaltal 2019-2021

237

364

170

36

187

Íbúafjöldi 2020

5.822.763

5.171.302

356.991

5.367.580

10.327.589

           

Vottanir pr. 100.000 íbúa

4

7

48

1

2