Það hefur löngum verið vinsælt að bera ýmsar stærðir saman miðað við íbúafjölda.
Þegar rætt er um vottanir innan IPMA er oft nefnt að á Íslandi séu flestar vottanir pr. íbúa.
Til að sannreyna þessi ummæli tók VSF saman vottanir á Norðurlöndunum og miðaði við meðaltal vottana þriggja ára, 2019-2021 pr. 100.000 íbúa.
Svona lítur dæmið út:
Land |
|||||
Vottanir |
DK |
FI |
IS |
NO |
SE |
2019 |
327 |
466 |
189 |
54 |
250 |
2020 |
137 |
345 |
166 |
26 |
225 |
2021 |
248 |
282 |
155 |
27 |
86 |
Alls vottanir 2019-2021 |
712 |
1.093 |
510 |
107 |
561 |
Meðaltal 2019-2021 |
237 |
364 |
170 |
36 |
187 |
Íbuafjöldi 2020 |
5.822.763 |
5.171.302 |
356.991 |
5.367.580 |
10.327.589 |
Vottanir pr. 100.000 íbúa |
4 |
7 |
48 |
1 |
2 |