Fulltrúaráðsfundir aðildarlanda IPMA eru æðsta vald samtakanna. Vorfundurinn var haldinn s.l. helgi, 26. mars. Hann var rafrænn eins og aðrir fundir samtakanna hafa verið síðastliðin 2 ár. Að afloknum fundi gaf stjórn samtakanna út fréttatilkynningu sem lesa má hér.