Miðað við höfðatölu eru flestar IPMA vottanir framkvæmdar á Íslandi og hefur svo verið æði lengi.

Árið 2022 luku 2 B stigs vottun og 6 verkefnastjórar voru endurvottaðir. Á C stigi var fjöldi frumvottana  5 og 6 endurvottanir.

Á D stigi 133 frumvottanir og 8 endurvottanir.