Á fyrstu 6 mánuðum ársins luku 73 IPMA D stigs vottun. Þrír luku C stigs vottunarferli og 2 B stigi með viðtali við matsmenn.

Fjórar C stigs og tvær B stigs endurvottanir hafa verið samþykktar fram til þessa.  4LC

 Næsta opna vottunarferli hefst með kynningarfundi 10. ágúst 2022.

Hægt er að skrá sig á kynningarfundinn hér. Fundurinn er rafrænn.