Í minningu Yvonne Schoper

Yvonne Schoper varð bráðkvödd á IPMA ráðstefnu 22. apríl sl. Yvonne var mörgum kunn hér á landi innan verkefnastjórnunargeirans. Hún var um árabil í forystu Þýska verkefnastjórnunarfélagsins og í stjórn IPMA. Helgi Þór Ingason, vinur hennar, minnist hennar í grein sem VSF vill deila með félögum sínum.

https://helgithoringason.com/2023/06/01/i-minningu-vinkonu-minnar-yvonne/