Tryggvi Sigurbjarnarson lést þann 12.6. s.l. 87 ára gamall. Tryggvi var meðal frumkvöðla verkefnastjórnunar á Íslandi og sat í fyrstu stjórn Verkefnastjórnunarfélagsins og tók síðan við sem formaður félagsins. Síðar var hann ráðinn sem fyrsti framkvæmdastjóri félagsins. Tryggvi stóð fyrir fjölda námskeiða um verkefnastjórnun sem hann kenndi sjálfur og í samstarfi við aðra.

Tryggvi leiddi marga inn í heim verkefnastjórnunar, m.a. Helga Þór Ingason, prófessor við HR sem hefur gefið VSF vinsamlegt leyfi til að vísa í minningargrein um Tryggva á heimasíðu sinni.

Smellið hér