Vorfundur aðildarfélaga alþjóðlega verkefnastjórnunarsambandsins (IPMA) var haldinn í Kaupmannahöfn 30. - 31. mars sl.

Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd var fundurinn fjölsóttur, en 71 land á aðild að samtökunum.

Tveir þátttakendur frá hverju aðildarlandi hafa rétt til setu á fundum IPMA. Þátttakendur f.h. Íslands voru Þór Hauksson, formaður VSF og Ásdís Jóhannesdóttir, gjaldkeri.  

Upplýsingar um IPMA  má finna hér: CoD mars 2019www.ipma.world