Með aðild að VSF er hægt að fá aðgang að 350 bókum, námskeiðsefni o.fl. á vef IPMA, my.ipma.world.

Allir félagar í VSF geta sótt efnið rafrænt án endurgjalds. IPMA hefur með þessu stigið stórt skref í að deila þekkingu um verkefnastjórnun til aðildarfélaga sinna.

  1. Skráðu þig inn á my.ipma.world
  2. Gefðu upp nafn félagsins VSF
  3. Ef þú ert að skrá þig í fyrsta skipti gætu liðir einhverjir dagar þar til aðgangur þinn er samþykktur