Á fulltrúaráðsfundi IPMA í Kaupmannahöfn þann 28. mars fékk VSF formlega viðurkenningu sem IPMA vottunarfélag.

Úttekt var gerð á vottunarferli VSF í lok október 2018 sem félagið stóðst.

VSF er þar með formlega vottað til þess að reka vottunarstarfsemi á Íslandi og votta verkefnastjóra á B, C og D stigi.VSF-CB skírteini 2019