VSF eru óhagnaðardrifin félagasamtök sem reyna eftir fremsta megni að bjóða IPMA vottanir verkefnastjóra á sem hagstæðustu verði.

Eftir miklar kostnaðarhækkanir verður ekki hjá því komist að hækka verð á IPMA vottunum um 10% frá og með 1.1.2024, en sama verð hefur verið á vottunum frá 1.1.2020.

Nýtt verð má finna hér á heimasíðu félagsins.