Næsta opna vottunarferli IPMA vottunar á vegum VSF hefst mánudaginn 18. september 2017 og lýkur með prófi 27. október

Kynningarfundur um IPMA vottunarferli VSF verður haldinn mánudaginn18. september í húsi Verkfræðingafélagsins, Engjateig 9, kjallara kl. 12:10. Fundurinn stendur í ca. 45. mín.

  • Umsóknum um vottun B og C stigs skal skila eigi síðar en mánudaginn 9. október 2017
  • Umsóknum um IPMA D-stig skal skila eigi síðar en mánudaginn 16. október 2017
  • Próf í vottun B, C og D stigs verða haldin föstudaginn 27. október  kl. 13 - 16 hjá Promennt, Skeifunni 11b.
  • Skýrslum vegna B og C stigs skal skilað fyrir 25. nóvember.
  • Viðtöl á B og C stigi verða í framhaldi af skýrsluskilum.

Frekari upplýsingar, umsóknargögn og leiðbeiningar er að finna á heimasíðu félagsins undir liðnum Vottun