13 02

Verkefnaskrá öflugt stjórntæki - Háþróuð verkefnaskrá með mælaborð í farsíma

Dagsetning: 13.02.2024
Tími: 12:00 - 13:00
Staðsetning: Háskóli Íslands, stofa HT-101, Háskólatorg
MSc nám í verkefnastjórnun við Viðskiptafræðideild kynnir opið námskeið /fyrirlestur
 
Staða verkefna í rassvasanum er opið námskeið þar sem Haukur Helgason, teymisstjóri hjá Menntamálastofnun mun fjalla um verkefnaskrá sem öflugt stjórntæki.
 
Farið verður yfir eftirfarandi:
Hvað er verkefnaskrá og verkefnaskráarstjórnun?
Hvaða kerfi getum við notað fyrir verkefnaskrá?
Hvernig líta mælaborð (KPI) stjórnborð verkefnaskráar út?
Getum við notað farsíma til að fá allar upplýsingar?
Öll áhugasöm eru velkomin í stofu 101 á Háskólatorgi, þriðjudaginnn 13. febrúar kl 12 til 13.