03 04

IPMA vottun - próf 3. apríl 2024

Dagsetning: 03.04.2024
Tími: 17:00 - 20:00
Staðsetning: Teams

3. apríl 2024 kl: 17:00 - 20:00 verður haldið próf fyrir umsækjendur um IPMA B, C og D stig vottunar.

Umsóknarfrestur er til og með 11. mars.

Umsóknir  skulu berast á netfangið vottun@vsf.is.

Prófin eru rafræn (heimapróf) og fá skráðir próftakar tengil á prófið degi fyrir prófdag en prófið er aðeins aðgengilegt á auglýstum próftíma.