11 10

Forgangsröðun verkefna og stjórnun verkefnaskrár. Aðalbjörn Þórólfsson

Dagsetning: 11.10.2023
Tími: 09:00 - 09:45
Staðsetning: TEAMS

 

Í flestum skipulagseiningum eru óskir um verkefni fleiri en hægt er að ráða við með góðu móti og þá skiptir máli að velja réttu verkefnin. Í fyrirlestrinum verður farið yfir praktísk atriði varðandi forgangsröðun verkefna og stjórnun á safni verkefna (verkefnaskrá).

Skráning hér

s

Aðalbjörn Þórólfsson