02 12

Einkenni verkefna og ferla

Dagsetning: 02.12.2022
Tími: 09:00 - 09:45
Staðsetning: Teams fundur

 Hver er mismunur á verkefni og feril?

Skráning hér: Tengill á fundinn verður sendur út degi fyrir fundinn.Haukur Helgason

 

Verkefni og ferlar eru allt í kringum okkur bæði í vinnu og einkalífi.

Hvernig er hægt að útskýra hvað er verkefni og hvað ekki á einföldu mannamáli fyrir almenning.

Mjög mikilvæg byrjun er að kalla viðfangið sem á að vinna/framkvæma sínu rétta nafni.

 

Fyrirlesari er Haukur Helgason teymisstjóri hjá Menntamálastofnun.

Haukur hefur starfað í 20 ár sem ferlastjóri, verkefnastjóri, -stofnstjóri og -skráarstjóri.

Stýrt innleiðingar- og hugbúnaðar verkefnum hjá Origo, Allianz, Advania, Össur og Menntamálastofnun.

Hlekkur á fundinn