Aðalfundur VSF var haldinn 3. mars.
Formaður fór yfir starfsemi félagsins fyrir árið 2020 og framkvæmdastjóri kynnti ársreikning 2020 og fjárhagsáætlun fyrir árið 2021.
Sjálfkjörið var í stjórn félagsins.
Fundurinn er til kynningar og opnunar á IPMA B, C og D stigs vottunarferli. Fundurinn er öllum opinn en það þarf að skrá þátttöku.
Skráðir þátttakendur fá sendan tengil á fundinn fyrir fundardag. Skráning á fundinn er hér
Umsóknir um IPMA B, C og...
VSF hefur hafið notkun á forritinu Moodle fyrir próf í IPMA vottun. Moodle er hugbúnaður fyrir skóla og meðal notkunarmöguleika þess eru rafræn próf.
Fyrsta rafræna prófið þar sem Moodle kom við sögu var haldið fyrir skömmu og gekk það hnökralaus...