IPMA hæfniviðmið í verkefnastjórnun
Alþjóðlegir staðlar um hæfni í verkefnastjórnun
Grunnviðmið um hæfni verkefnastjóra
Grunnviðmið IPMA um hæfni verkefnastjóra er alþjóðlegur staðall sem skilgreinir þá hæfni sem krafist er af einstaklingum sem starfa á sviði verkefnastjórnunar.
Lykilhæfniverkefnastjóra er skipt í 29 hæfniþætti á þremur hæfnisviðum. Staðallinn er notaður til grundvallar í alþjóðlegum IPMA vottunum á vegum VSF í verkefnastjórnun
Hefurðu áhuga á alþjóðlegri IPMA vottun?
VSF býður upp á margvíslegar alþjóðlegar vottanir í verkefnastjórnun.
Smelltu á hnappinn til að neðan ef þú vilt vita meira.