The Lazy Project Manager - Peter Taylor

"Progress isn't made by early risers. It's made by lazy people trying to find easier ways to do something"


Learn about the art of productive laziness with The Lazy Project Manager; understanding what is meant by the ‘productive lazy’ approach to Projects (and life) and learn how to apply these lessons ‘to be twice as productive and still leave the office early’.


The session will cover the definition of productive laziness, the science behind the theory (yes there really is some) and will share some personal learning experiences that led to the creation of ‘The Lazy Project Manager’.


In addition, the audience will consider the three key project stages, one of which the ‘lazy’ project manager works very hard in and the second they should be in the comfortable position of enjoying the ‘comfy chair’ safe in the knowledge that the project is well under control and the final where often some critical work is missed.

Um fyrirlesara

Verkefnastjórnun á heimsmælikvarða - Baddy Sonja Breidert

Áheyrendur fá innsýn í verkefnastjórnun í fremstu röð í umhverfi þar sem teymin eru dreifð um allan heim og verkefnin stór.


Baddý mun sýna hvernig hægt er að ná árangri í krefjandi umhverfi þar sem samskipti og samvinna eru lykilatriði, en enginn er á sama stað.


Áheyrendur fá upplýsingar um hvaða aðferðir og verkfæri nýtast vel og ábendingar varðandi hvernig hægt er að stýra teymum á skilvirkari hátt.

Um fyrirlesara

Þau vildu vel… - Sóley Tómasdóttir

Í fyrirlestrinum verða dregnir lærdómar af "hollenska barnabótamálinu" sem olli óafturkræfum skaða fyrir fólk, fjölskyldur og samfélagið allt. Málið var unnið af vel meinandi manneskjum hjá hinu opinbera sem báru hag skattgreiðenda fyrir brjósti og ætluðu sér það eitt að draga úr misnotkun á velferðarkerfinu. Seinna kom í ljós að meint svindl mátti í flestum tilfellum rekja til galla í ferlum og reglum. Þá höfðu aðgerðirnar haft bein áhrif á 26.000 fjölskyldur með um 70.000 börn. 


Þessi dramatíska saga verður notuð til að útskýra hvernig samfélagsleg arfleifð og ómeðvituð hlutdrægni getur haft áhrif á hegðun okkar, ákvarðanir, vinnubrögð og ekki síst verkefnastjórnun. Fjallað verður um leiðir fyrir verkefnastjóra til að lyfta gagnrýnni hugsun á kostnað hefða í daglegum störfum.

Um fyrirlesara

Áratugur af lærdómi - Kristín Guðmundsdóttir

Erindið fjallar um vegferð Orku náttúrunnar við að byggja upp faglega verkefnastofu og styrkja verkefnamenningu innan fyrirtækisins.


Erindið byggir á raunverulegri reynslu, áskorunum og árangri síðustu ára. Í erindinu verður því lýst hvernig verkefnastofan var mótuð, hvernig ferlar og verklag hafa verið þróuð og hvernig hlutverk verkefnastjóra, eigenda og bakhjarla hefur verið skýrt og styrkt. Jafnframt verður rætt hvernig við höfum skapað sameiginlegan skilning á gildi verkefnastýringar, aukið faglegt samstarf og stuðlað að menningu þar sem verkefni eru drifin áfram af stefnu og ábyrgð.


Þetta erindi skoðar hvers vegna ON ákvað að fara í þessa vegferð – og hvernig markviss uppbygging á verkefnastofu og verkefnamenningu hefur eflt fagmennsku, skýra ábyrgð og betri nýtingu fjármuna og mannafla í verkefnavinnu.

Um fyrirlesara

Hagnýting gervigreindar

Fulltrúar LSH, Orku náttúrunnar og Össurar greina frá hvernig fyrirtækin eru að nýta gervigreind markvisst í tengslum við verkefnastjórnun

Verkefnastjórnsýsla umfangsmikilla verkefna - Sunna Björg Reynisdóttir

Erindið fjallar um verkefnastjórnsýslu hjá Vegagerðinni sér í lagi stærri verkefni með áherslu á verklag, áhættu og kostnaðargreiningar. Hvernig tekist er á við áskoranir tengdar óvissu, löngum undirbúningstíma og þörf fyrir agaða og gagnsæja framkvæmd verkefna.

Um fyrirlesara

"It's personal" - Torben Nielsen og Aldís Arna Tryggvadóttir

Here’s the hard truth:

  • More tools, methods, and processes alone won’t guarantee your success as a Project Manager.
  • 75% of transformations fail — often spectacularly.
  • People spend 30–60% of their time defending themselves from toxic work cultures. That’s a massive waste of energy, time, and money.
  • 95% of project challenges stem from the culture you create.


As a Project Manager, you shape culture through your daily actions.

In our presentation, we’ll share what we believe is the “secret weapon” to next-level project success:

  • Self-mastery as the foundation of vertical development
  • How modeling self-awareness, trust-building, and constructive behaviour creates psychological safety, fosters ownership, and enables high performance — especially under pressure
  • Why leading others starts with the ability to lead yourself.


Because ultimately, the true art of leadership is becoming more human, not less.

It’s personal!

Um fyrirlesara

Úrlausn erfiðra mála - Sverrir Jónsson

Nánari lýsing væntanleg

Um fyrirlesara