6. NÓVEMBER 2025

Haustráðstefna VSF 2025

LEIÐIR TIL ÁRANGURS

:
:
:
Dagar
Klukkustundir
Mínútur
Sekúndur

viðburður liðinn!

HÓTEL HILTON NORDICA REYKJAVIK

HAUSTRÁÐSTEFNA

SKRÁNING 2025

📃Hægt er að skrá sig á ráðstefnu eða vinnustofu eða bæði í einu.

‼️Athugið að það eru afar takmörkuð pláss á vinnustofu með Peter Taylor.

💸Reikningur og krafa í banka verða send til greiðanda. Vinsamlegast tryggið að upplýsingar séu réttar.

💡Félagaaðild veitir afslátt á ráðstefnugjaldi og vinnustofu. Ekki félagi? Smelltu hér að neðan til að gerast félagi - það borgar sig strax 🎈


Skoða félagaaðild VSF

Haustráðstefna skráning

Verðskrá

 📢  Ráðstefnan er opin öllum 

félagaaðild hjá VSF líka 🎉


VSF félagar Aðrir þátttakendur
Ráðstefna 6.nóv 39.900 44.900
Vinnustofa 7.nóv 30.700 36.700

Hvað er innifalið?

Með skráningu á haustráðstefnu VSF 2025 færðu ekki aðeins vandað fræðsluefni og öfluga dagskrá

Við viljum skapa heildstæða upplifun – þar sem fólk getur lært, tengst og notið samvista í fyrsta flokks umhverfi.


01

Morgunhressing

Léttur morgunverður við komu.

02

Hádegisverður

Boðið er upp á heitan hádegisverð á Hótel Hilton Nordica.

03

Léttur kokteill í lok dags

Tengslamyndun af afslöppun í góðum félagsskap! Sumir kalla Haustráðstefnu VSF "árshátíð verkefnastjóra á Íslandi"🎈

04

Aðgangur að fræðsluefni

Þú færð aðgang að efni frá fyrirlesurum eftir ráðstefnuna.

Skilmálar og afbókanir

Skráning er bindandi og kröfur eru gefnar út samkvæmt innsendum upplýsingum.

Vinsamlega tryggið að allar upplýsingar séu réttar áður en skráning er send.

Við skiljum að óvænt atvik geta komið upp. Hins vegar þurfa skipuleggjendur ráðstefnunnar að geta treyst skráningum til að skipuleggja viðburðinn og kostnað tengdan húsnæði og veitingum. 



01 AFBÓKUN

- Afbókun með fullri endurgreiðslu er möguleg til og með 22.október 2025 (tvær vikur fyrir viðburð)

- Afbókanir eftir 22.október eru ekki endurgreiddar.

- Þú mátt framselja sæti þitt til annars þátttakenda með því að tilkynna nafnabreytingu með tölvupósti til vsf@vsf.is fyrir 4.nóvember 2025.

02 GREIÐSLA

- Reikningur er gefinn út og krafa send í banka til þess aðila sem er skráður sem greiðandi.

- Greiðslufrestur er 14 dagar frá útgáfu.

- Greiðsla gildir sem staðfesting á sæti. Það eru takmörkuð pláss á bæði vinnustofu og ráðstefnu. 

03 SAMSKIPTI

- Með því að skrá þig samþykkir þú að við megum hafa samband vegna ráðstefnunnar og tengdum viðburðum.

-Þú færð tækifæri á að skrá þig á póstlista VSF fyrir viðburði og fræðslu (valkvætt í skráningarformi).