21 01

Vottun 2020

Dagsetning: 21.01.2020
Tími: 12:10 - 12:50
Staðsetning: Engjateigur 9

Kynningarfundur um IPMA vottun verkefnastjóra verður haldinn þriðjudaginn 21. janúar 2020 kl. 12:10 í Verkfræðingahúsi, Engjateig 9. Farið verður yfir vottunarferlið og kröfur til umsækjanda.
Umsóknir um vottun skulu í síðasta lagi berast félaginu miðvikudaginn 5. febrúar.
Próf verður haldið föstudaginn 21. febrúar kl. 13 - 16.

Skráning óþörf. Allir velkomnir