28 02

Verkefnastjórnun hjá Landsneti

Dagsetning: 28.02.2020
Tími: 08:30 - 09:45
Staðsetning: Landsnet, Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík

Á þessum fræðslufundi höfðum við sérstaklega til verkefnastjóra og þeirra sem áhuga hafa á verkefnastjórnun og fáum innsýn í framkvæmd verkefnastjórnunar hjá Landsneti , hvaða framkvæmdaverkefni er verið að vinna að þessi misserin og hvaða aðferðum og verkfærum er beitt ásamt því hvernig árangur er mældur.

Skráning hér

Hvenær

Föstudaginn 28. febrúar 2020 kl. 8:30 - 9:45                                                Landsnet

Hver verður með okkur?

Unnur Helga Kristjánsdóttir, forstöðumaður framkvæmda

Hvar verðum við?

Hjá Landsneti, Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík

Fundurinn  er haldinn í samstarfi Dokkunnar og Verkefnastjórnunarfélags Íslands.