Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar er Ricardo Viana Vargas, sérfræðingur í verkefnastjórnun og notkun gervigreindar í faginu.
Ricardo mun hjálpa okkur að svara lykilspurningu ráðstefnunnar: Verkefnastjóri framtíðarinnar - manneskja eða maskína?
Skráning | Verkefnastjórnunarfélag Íslands (vsf.is)