04 11

Ráðstefna um verkefnastjórnun 4. nóvember 2021

Dagsetning: 04.11.2021
Tími: 09:00 - 17:00
Staðsetning: Hótel Nordica

Er ekki kominn tími til að hittast?

Verkefnastjórnunarfélagið heldur ráðstefnu á Hilton Nordica 4. nóvember kl. 9 – 17. 

Takið daginn frá.

Verið er að ganga frá dagskrá sem verður tilbúin innan fárra daga.
Yfirskrift ráðstefnunnar er „Fólk sem hin bundna leið; menning – samskipti - árangur."
 
Á ráðstefnunni í ár er fjöldi spennandi fyrirlesara sem fjalla um sjálfstætt starfandi giggara, árangursrík verkefni og verkefnamenningu, stafræna vegferð o.fl.

Þetta er heils dags ráðstefna og upplagt tækifæri til þess að hitta fólk og efla tengslamyndun eftir langt tímabil án mikilla mannlegra samskipta.
Léttar veitingar í ráðstefnulok. Hér er hægt að skrá sig